SAFNANÓTT
2023
03.02.2023

Á safnanótt (föstudaginn 3. febrúar) bíður Ásmundarsalur gestum og gangandi uppá lifandi módel teikningu í samstarfi við Live Drawing Reykjavik. Frítt inn og öllum er velkomið að koma og taka þátt, setjast niður, njóta og æfa teikningu með módeli inní sýningarsal. Pappír og teikniáhöld verða í boði fyrir þá sem gleyma en mælst er með því að koma með sitt eigið. 

Opið frá kl 18.00 - 23.00 en módelteikning í boði frá kl 19.00 -  22.00