STUTTMYND
/ SHORT FILM

RAKEL ANDRÉSDÓTTIR
03.09 – 13.10.2024

Rakel Andrésdóttir umbreytir Gryfjunni í hreyfimynda stúdíó í september. Hún mun nota stop motion tækni til þess að vinna að vídeóverki sem fjallar um samband fisk og konu. Á milli þess sem hún vinnur í vídeóinu geta gestir einnig komið og skoðað senur og skúlptúra úr vídjóverkinu.

Rakel Andrésdóttir er listakona og kvikari (e.animator). Hún vinnur gjarnan með hreyfimyndir, vídjó, innsetningar og leikræna gjörninga í verkum sínum. Rakel hefur sýnt á samsýningum eins og Rúllandi Snjóbolta á Djúpavogi og Óþekktarormar: Orðrómur í Harbinger. Ásamt því hefur hún verið viðriðin hinum ýmsu grasrótar list hópum í gegnum tíðina. Hún hefur sýnt tvær stuttmyndir á kvikmyndahátíðum á Íslandi og í Tékklandi og vann nýverið stuttmyndaverðlaun Skjaldborgar fyrir teiknimyndina sína Kirsuberjatómatar. Rakel útskrifaðist með Ba gráðu úr myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2020 og lauk námi í hreyfimyndagerð í Tékklandi, FAMU árið 2023.




[ENGLISH]

Rakel Andrésdóttir will transform Gryfjan into an animation studio in September. She will use stop-motion techniques to work on a video that explores the relationship between a fish and a woman. During breaks from working on the video, visitors are welcome to come and view the scenes and sculptures from the video work.

Rakel Andrésdóttir is an artist and animator. Her work often involves animations, video, installations, and performative acts. Rakel has exhibited in group shows such as Rúllandi Snjóbolti in Djúpivogur and Óþekktarormar: Orðrómur at Harbinger. She has also been involved with various grassroots art groups over the years. Rakel has shown two short films at film festivals in Iceland and the Czech Republic and recently won the Skjaldborg Short Film Award for her animated film Cherry Tomatoes. She graduated with a BA in Fine Arts from the Iceland University of the Arts in 2020 and completed her studies in animation at FAMU in the Czech Republic in 2023.