Mjúk lending
22. FEB 2022 - 28. MARS 2022
Sara Björg
Sara Björg umbreytir gryfjunni í Ásmundarsal í svampgryfju sem verður jafnframt vinnustofan hennar í mánuð. Á þessu tímabili mun hún kanna möguleika svampsins. Hún mun glíma við hann líkamlega og móta hann að rýminu til þess að skapa mjúkan heim sem hún býður áhorfendum að kasta sér inní.
Verk Söru Bjargar rannsaka líkamlega sambandið milli líkama, efnis og rýmis. Hún gerir þetta í gegnum hennar eigin líkama en gerir ráð fyrir sjónarhorni áhorfandans og líkamlegri reynslu hans. Með því undirstrikar hún að í gegnum líkamlega skynjun getur maður upplifað og skilið eitthvað um heiminn og tilveruna. Ferlisnálgun hennar dansar á hliðstæðum listar, samskipta og leiks. Hún tekur hömlum fagnandi því þær skapa umgjörð fyrir leik til að uppfylla tilgang sinn. Í leiknum er frelsi, en að vera frjáls innan takmarkana er þversögn og það er í þessari þversögn þar sem verk Söru verða til.
The cushioned life
28. FEB 2022 - 28. MAR 2022
Sara Björg
Sara Björg will transform the Gryfja in Ásmundarsalur into a sponge pit which will also work as her studio for a month. In this period she will plunge in to the sponge pit of possibilities. She will explore the physical bounds of the sponge and engage with the space to create a cushioned chasm for the audience to dive into.
Sara Björg’s work explores the physical relationship between the body, material and space. She does this through her own body while being mindful of the viewer’s point of view and physical experience. Underlining that through physical engagement one can experience and learn something about the world and existence. Her process based approach dances on the parallel between art, communication and play. She embraces restrictions for they create the framework for play to fulfil itself. Through play you feel free, but to feel free within restrictions is a paradox and it is in that paradox is where Sara’s work emerges.