HÆ/HI; Designing Friendship
LEIÐSÖGN OG SAMTAL VIÐ HÖNNUÐI
06.05.23
Þann 6. maí stóðu hönnuðir sýningarinnar fyrir leiðsögn og samtali um sýninguna.
Hvað er að vera saman? Er það vinátta, tenging, samfélag eða brú á milli menningarheima?
Saman/Together er sýning Hæ/Hi: Designing Friendship hópsins, þar sem lögð er áhersla á hluti og upplifun sem tengja okkur saman og hvetja til samstarfs, leiks og ánægjulegrar afslappaðrar samveru.
Átján hönnunarstúdíó frá Reykjavík og Seattle velta fyrir sér og túlka þýðingu orðsins „saman“ í gegnum persónulega reynslu, hugmyndir eða efnislega túlkun. Á sýningunni eru níu verkefni sem öll eru samstarfsverkefni hönnuða frá Reykjavík og Seattle, þar sem bæði ferlið og útkoman er túlkun þeirra á því hvað „saman“ þýðir.
Hæ/Hi er vettvangur fyrir skapandi samtal og samstarf hönnunarstúdíóa frá Reykjavík og Seattle sem hófst 2019.
TOUR AND CONVERSATION WITH THE DESIGNERS
What is togetherness? Is it friendship, community, connectivity, or bridging cultural gaps?
Saman/Together is an exhibition by Hae/Hi: Designing Friendship featuring objects and experiences that encourage us to interact, work, play, or relax together. Eighteen interdisciplinary design studios from Iceland and Seattle, Washington interpret the meaning of “together” through personal experiences, ideation, and material exploration. Each project is a collaboration between Icelandic and Seattle based studios, making both the process and results an expression of what together means.
With the shared objective of creating dialogues between their respective creative communities, Hae/Hi: Designing Friendship is a collaborative platform for studios located in Iceland and Seattle, Washington.