_I3A6398.jpg

Hlutverk

HÖNNUNARMARS

Félag vöru- og iðnhönnuða kallaði eftir hugmyndum að því hvernig finna má hlutum sem hafa eða eru að missa hlutverk sitt í hversdagsleikanum nýtt hlutverk. Dómnefnd á vegum félagsins valdi fjórtán hönnuði og hönnunarteymi til að vinna hugmyndina áfram í frumgerð og verður afrakstur þriggja vikna hönnunarferlis sýndur í Ásmundarsal á HönnunarMars næstkomandi.

Á meðan sýningunni stendur, eða þann 23. maí næstkomandi, verður blásið til uppboðs á frumgerðunum í húsakynnum Ásmundarsals, en allur ágóði rennur til hönnuða hugmyndanna. 

Hönnuðir og hönnunarteymi eru eftirfarandi:

Ásgerður Ólafsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Kamilla Henriau 

Guðný Sara Birgisdóttir 

Emilíu Borgþórsdóttir og Þórunni Hannesdóttir 

Hákon Bragason 

Hrafnkell Birgisson 

Hreinn Bernharðsson, Garðar Eyjólfsson 

Móki

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir 

Krot og Krass 

Marta Róbertsdóttir 

Plastplan 

Studio Flétta 

Rebekka Ashley 

Rúna Thors 

Sýningarstjórar eru Íris Indriðadóttir og Signý Jónsdóttir. 

Gryfjan í Ásmundarsal verður lifandi vinnustofa frá 4.-9. maí, þar sem gestum og gangandi er velkomið að heimsækja hönnuði sem vinna að sínum frumgerðum. 

Nánari dagskrá af viðburðum tengdum sýningunni verður uppfærð í takt við samkomutakmarkanir. Einnig er hægt að fylgjast með ferli hönnuða á instagraminu @honnudir.

Object-ive

DESIGN MARCH

The Icelandic Product and Industrial Design Association sought ideas for objects that have, or are losing their purpose in everyday life, and how to re-purpose them. A committee on behalf of the Association has now selected fourteen designers and design teams to develop their ideas into prototypes. The results of a three-week design process will be exhibited at Ásmundarsalur on DesignMarch, this May.

Designers and design teams are as follows: 

Ásgerður Ólafsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Kamilla Henriau 

Guðný Sara Birgisdóttir 

Emilía Borgþórsdóttir and Þórunn Hannesdóttir 

Hákon Bragason 

Hrafnkell Birgisson 

Hreinn Bernharðsson, Garðar Eyjólfsson 

Móki

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir

Krot and Krass 

Marta Róbertsdóttir 

Plastplan

Studio Flétta

Rebekah Ashley 

Rúna Thors 

Curators are Íris Indriðadóttir and Signý Jónsdóttir. 

We welcome everyone to visit open workshops in Gryfjan, Ásmundarsalur between May 4.-9. where the designers work on their prototypes. An auction will be held on the 23rd of May, where all the prototypes will be available for bidding and proceeds will go to the designers