Print1.jpg

Haukur og Lilja - Opnun

SVIÐSLISTAHÓPURINN EP

Haukur og Lilja eru á leið í veislu. Hún veit ekki í hvaða kjól hún á að fara, hún vill að Haukur ákveði það. Tíminn líður og veislan bíður meðan Lilja reynir af veikum mætti að vinna bug á óttanum sem hefur gagntekið hana. Kemur hún of snemma? Á hún að halda ræðu? Mun hún setjast hjá rétta fólkinu? Og þegar hún fer, hvort hún eigi að kveðja eða bara fara? Og mun einhver hugsa um það að hún sér farin? Við kynnumst Hauki og Lilju og þeirra innra lífi og sambandi meðan þau hafa sig til.

Verkið er 2ja manna leikverk eftir Elísabetu Jökulsdóttur og er um 50 mínútur í flutning.

Að sýningunni koma

Framleiðsla: EP
Höfundarverk: Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Leikstjórn: María Reyndal
Leikendur: Edda Björg Eyjólfsdóttir & Sveinn Ólafur Gunnarsson
Leikmynd og Búningahönnun: María Th. Ólafsdóttir
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
Tónlist: Stefán Magnússon
Hljóðfæraleikur: Stefán Magnússon & Þorvaldur Þór Þorvaldsson
Tæknimaður: Þóroddur Ingvarsson
Framkvæmdastjórn: Edda Björg Eyjólfsdóttir & Davíð Freyr Þórunnarson

Verkefnið er styrkt af:
Reykjavíkurborg & Mennta- og menningarmálaráðuneytinu

Sýningar:

General - Miðvikudagur, 28. APR 2021 - kl 20:00 - Uppselt

Frumsýning – Fimmtudagur, 29. APR 2021 - kl 20:00 - Uppselt

2. sýning – Föstudagur, 30. APR 2021 - kl 20:00

3. sýning – Laugardagur, 01. MAÍ - kl 20:00

4. sýning – Sunnudagur, 02. MAÍ - kl 20:00

5. sýning – Fimmtudagur, 06. MAÍ - kl 20:00

Haukur and Lilja - Opening

PERFORMING ARTS GROUP EP

Haukur and Lilja are on their way to a party. She does not know what dress she should wear, she wants Haukur to decide. Time passes and the party waits while Lilja tries desperately to overcome the fear that has overwhelmed her. Is she coming too early? Should she give a speech? Will she sit with the right people? And when she leaves, whether to say goodbye or just leave? And will anyone notice she's gone? We get to know Haukur and Lilja and their inner life and relationship while they prepare for a party.

The play is by Elísabeta Jökulsdóttir and is about 50 minutes in duration.

Production: EP
Author: Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Directed by: María Reyndal
Actors: Edda Björg Eyjólfsdóttir & Sveinn Ólafur Gunnarsson
Set and Costume Design: María Th. Ólafsdóttir
Lighting design: Ólafur Ágúst Stefánsson
Music: Stefán Magnússon
Musical instruments: Stefán Magnússon & Þorvaldur Þór Þorvaldsson
Technician: Þóroddur Ingvarsson
Production team: Edda Björg Eyjólfsdóttir & Davíð Freyr Þórunnarson

Supported by the city of Reykjavík & Ministry of Education Science and Culture

Plays:

General - Wednesday, 28. APR 2021 - at 20:00 - Sold out

Premiere – Thursday, 29. APR 2021 - at 20:00 - Sold out

2. Show – Friday, 30. APR 2021 - at 20:00

3. Show – Saturday, 01. MAY - at 20:00

4. Show – Sunday, 02. MAY - at 20:00

5. Show – Thursday, 06. MAY - at 20:00