CLAIRE PAUGAM
Essentially untitled
16.07 - 14.08 2022
Sýningin „Essentially untitled“ er einkasýning eftir Claire Paugam sem samanstendur af innsetningum og skúlpúturm sem voru skapaðir sérstaklega fyrir rými Ásmundarsalar. Fyrst er gestum boðið að ganga físískt í gegnum mynd til þess að komast inn í salinn, í salnum rísa svo fleiri myn dir upp úr gólfinu, loftinu og veggjunum og þær taka yfir. Á sýningunni hefur hver mynd sinn eigin efnisleika og sérstaka framsetningu og þannig brjótast þær undan fyrirframgefnum væntingum okkar.
Úr einu herbergi til víðar
Svart og tómt
Fullt af aðskildum efnum
Heimar innan rýmis
Brjótast fram
„Ljósmyndir eru í raun efnisleiki liðins veruleika, þó við nánari skoðun, bjóða þær uppá nálægar víddir sem taka okkur nær stundinni. Ég sé þær sem dyr sem hægt er að opna, fyrir nýjar frásagnir, sem skapa rými fyrir ferðalög hugans. Ljósmyndir eru sjónhverfingar, en þó eru hin eðlilegaustu viðbrögð að trúa á þær og dýfa sér inn í þær.
Truflaðar ljósmyndir, hugsaðar sem breytilegt efni, sem brotist hafa undan fyrirfram gefnum væntingum, eru til sýnis. Þeim er stillt upp til að fara í gegnum, hreyfa, og fylgja, meðan mögulegar merkingar þeirra myndast með þér.“
Claire Paugam er frönsk listakona (f.1991) og viðtakandi hvatningarverðlauna myndlistasjóðs (2020) sem vinnur þverfaglega og býr í Reykjavík. Eftir útskrift úr MA-námi Listaháskóla Íslands 2016 hefur Claire haldið sýningar á ýmsum stöðum á Íslandi og erlendis svo sem á Moskvutvíæringnum fyrir unga listamenn (2016), á Ljósmyndahátíð Íslands í Gerðarsafni (2018) og D-sals einkasýningu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu (2021). Árið 2019 settist Claire í stjórn Nýlistasafnsins.
Kjarninn í vinnu hennar er að varpa fram spurningum um efnið með því að stilla viðkvæmri reynslu upp gegn hefðbundnum kerfum reglna og túlkunar. Formleysi, óreiða og sú tilfinning að sleppa tökunum eru aðal þemun sem hún kannar. Claire styðst við eðlisávísunina í rannsóknum sínum, hverju verkefni fylgir sérstök efniskennd og uppbygging og þannig getur hún tekist á við afar fjölbreytt efni.
Sýningin er styrkt af myndlistarsjóði.
Essentially Untitled
16.07 - 14.08 2022
From one room to an elsewhere
Black and empty
Full of separate matters
Worlds within a space
Emerging
„Photographs are essentially the materiality of a past reality, though when looking at them, the realms they invite us into are incredibly present. I see them as doors for us to open, so that narratives emerge, creating inner travels within the mind. Photographs are illusions but still, it is the most natural response to believe in their realness and dive into them.
Disrupted photographs, conceived as fluid matter, escaping from settled expectations, are on display. They are staged to be passed through, moved, observed while their potential meanings are shaping with you.“
Claire Paugam is a multidisciplinary French artist (b.1991), who lives and works in Reykjavik and a recipient of the Motivational Award 2020 delivered by the Icelandic Art Prize. After graduating from the Master of Fines Arts program of the Iceland University of the Arts in 2016, Claire has exhibited in Iceland and abroad, such as the Young Art Biennale in Moscow (2016), The Icelandic Photography Festival at Gerðarsafn Art Museum (2018) and had a solo exhibition part of the D-Hall series at the Reykjavik Art Museum (2021). Moreover, Claire is a board member of the Living Art Museum since 2019.
The core of her artistic practice is to raise questions about the matter by confronting a sensitive experience with common systems of rules and representation. Shapelessness, disorder, entropy and the feeling of letting go are major themes she explores. Each project comes with its own materiality and structure, which allows her practice to embrace a vast range of materials.
The exhibition is supported by the Icelandic Visual Arts Fund.