SÝNING
/ EXHIBITION
VINNUSMIÐJU
Í GRYFJU
– KOMDU AÐ MÁLA!
DÝPI
ÁRNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR
SIRRÝ ÁGÚSTSDÓTTIR
Komdu að mála og skyggnast ofan í vestfirkst hafdýpi!
Í Ásmundarsal sýnir Dýpi nýja hafmálningu úr íslenskum kalkþörugnum. Í dýpi Arnarfjarðar leynist hulinn heimur kalkþörunga sem hafa heilnæma og hreinsandi eiginleika sem þær Sirrý og Arný hafa á síðustu tveimur árum unnið að nýta í nýja vöruþróun; Dýpi - Hafmálning sem hefur hátt PH gildi sem kemur í veg fyrir myglu og bakteríuvöxt.
Á vinnusmiðjunni „Komdu að mála!“ bjóða þær gestum að skoða ólíka eiginleika málningarinnar, vinna með áferðir og liti og allir gestir fá að mála veggi og blanda litaprufur sem gestir taka með heim.
„KOMDU AÐ MÁLA!“
– VINNUSMIÐJA
Fimmtudagur | 03.04 | kl. 20-22
Föstudagur | 04.04 | kl. 14-16
Laugardagur | 05.04 | kl. 14-17
Sunnudagur | 06.04 | kl. 14-17
Dýpi er tveggja ára nýsköpunarfyrirtæki í eigu Sirrýjar Ágústsdóttur, frumkvöðuls og Árnýjar Þórarinsdóttur arkitekts. Markmið Dýpis er að búa til íslenska hafmálningu úr kalkþörungum úr Arnarfirði, þaðan sem Sirrý á ættir að rekja.
[ENGLISH]
WORKSHOP
IN GRYFJA,
– COME PAINT!
OCEAN PAINT
ÁRNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR
SIRRÝ ÁGÚSTSDÓTTIR
Come paint and explore the depths of the Westfjords!
At Ásmundarsalur, Dýpi presents a new ocean-based paint made from Icelandic calcified seaweed. In the depths of Arnarfjörður lies a hidden world of calcified algae, known for their purifying and health-enhancing properties. Over the past two years, Sirrý and Arný have worked on harnessing these qualities to develop a new product: Dýpi – Ocean Paint, a high-pH paint that naturally prevents mold and bacterial growth.
At the workshop, guests are invited to explore the unique properties of the paint, experiment with textures and colors, and actively take part and explore —painting walls and mixing color samples to take home.
Paint and explore! - workshop
Thursday 20-22
Friday 14-16
Saturday 14-17
Sunday 14-17
Dýpi is a two-year-old innovation company founded by entrepreneur Sirrý Ágústsdóttir and architect Árný Þórarinsdóttir. Their mission is to create Icelandic ocean-based paint using calcified seaweed from Arnarfjörður, a place deeply connected to Sirrý’s heritage.