ATÓMSTJARNAN
09.06.18 – 30.06.18
JÓNÍ JÓNSDÓTTIR, STEINUNN KETILSDÓTTIR, SVEINBJÖRG ÞÓRHALLSDÓTTIR
Í dans -og myndlistarverkinu Atómstjarna er mannveran rannsökuð. Hún er krufin, rifin og skorin í sundur, saumuð saman og skoðuð í stærra samhengi við umhverfi sitt, frá rótum sínum við jörðina til huga og himins.