All Around
HANG AROUND / POOL AROUND / FLY AROUND
17. JÚN 2021 - 11. JÚL 2021
OBJECTIVE
Þverfaglega hönnunarteymið Objective samanstendur af Jónu Berglindi Stefánsdóttur textílhönnuði og Helgu Láru Halldórsdóttur fatahönnuði. Þær hafa starfað saman frá árinu 2018 eftir að hafa báðar lokið meistaranámi í textíl og fatahönnun við The Swedish School of Textiles.
Objective rannsakar mörk skúlptúrsins og leitast við að setja hann í nýtt samhengi með notkun líkamans sem efnivið. Leikur, húmor og líkamleiki eru lykilhugtök í aðferðafræði Objective og eru auðsjáanleg í gegnum allt hönnunarferlið ásamt niðurstöðu. Þessi hugtök skila sér ósjálfrátt í sýningarform teymisins, en oft er þörf á að virkja verkið með aðkomu líkamans á einhvern hátt og þar með fullgera verkið.
All Around
HANG AROUND / POOL AROUND / FLY AROUND
17. JUN 2021 - 11. JUL 2021
OBJECTIVE
Objective is an interdisciplinary design duo that works on the intersection of art and design. The designers behind Objective are Jóna Berglind Stefánsdóttir, textile designer, and Helga Lára Halldórsdóttir, fashion designer. They graduated from The Swedish School of Textiles in 2018 where they completed an MA in textiles and fashion.
Objective’s work consists of analysing sculptural forms for the integrated body to interact with in some manner, or wear. Playfulness and humour are key terms within their design process and throughout all their work. This humorous effect generates an interactive result that relies on the body to activate the work in order to explore its full potential.